Description
Hotspring Saltvatnspottar – Ný kynslóð heitra potta
Upplifðu einstakt baðferð með Hotspring saltvatnspotti– náttúrulegri, hreinni og einfaldari leið til að njóta heita pottsins þíns alla daga. Með nýjustu FreshWater Salt System tækni Hotspring er vatnið alltaf kristaltært, mýkir húðina og auðvelt í umhirðu.
Náttúrulegt og einfalt kerfi
Í stað hefðbundinna efna notar Hotspring saltvatnspottur lítið magn af náttúrulegu salti sem umbreytist í klór með mildri rafgreiningu. Þetta viðheldur hreinleika vatnsins á náttúrulegan hátt, án þess að þurfa að bæta við sterkum efnum reglulega.
Mjúkt vatn og betri vellíðan
Saltvatnið gerir vatnið silkimjúkt og mýkir húðina, ertir ekki augun. Þetta skapar afslappandi og náttúrulega upplifun sem er betri fyrir húð, hár og líkama.
Einfalt viðhald – meiri tími til að njóta
FreshWater Salt System gerir viðhaldið auðvelt og sjálfvirkt. Þú þarft aðeins að skipta um títan plötu 1-3 sinnum á ári, ekkert daglegt efnavesen, engin óþægindi. Vatnið endist í allt að 12 mánuði áður en skipta þarf um það, sem sparar bæði tíma og vatn.
Orkusparandi og umhverfisvænt
Hotspring potta er hannað með orkunýtnina í fyrirrúmi. Allt rými inni í pottinum er fyllt upp með fiber einangrun.
Hitun pottsins er keyrð áfram með hljóðlausri hringrásardælu og saltvatnskerfi sem dregur úr efnaneyslu og vatnsskiptum, er þetta vistvæn og hagkvæm leið til að njóta lúxus heits baðs allt árið um kring.
Hágæða hönnun og þægindi
Hotspring er heimsþekkt vörumerki með áratuga reynslu af hönnun heitra potta. Hver pottur er útbúinn kröftugum nuddstútum, þægilegri sætishönnun og stílhreinum útliti sem fellur vel að umhverfi hvers heimilis.
Flokkar: Heitir pottar, Rafmagnspottar
Merki: a) Hot spot








