Saltvatnspottur – HotSpring – Hot Spot – Rhythm

kr.1.860.000

Ætlaður fyrir: 7

Stærð: 2,13 x 2,12 x 0,94m

Lítrar: 1350

Þyngd: 288 kg tómur / 1,377 kg fullur

Litir á skel: Pearl, Sterling Marble, Tuscan Sun or Desert

Klæðning að utan: Coastal Gray, Espresso, Redwood

Fjöldi nuddstúta: 18

Sjá nánar á: www.HotSpring.com

Description

Hotspring Saltvatnspottar – Ný kynslóð heitra potta

Upplifðu einstakt baðferð með Hotspring saltvatnspotti– náttúrulegri, hreinni og einfaldari leið til að njóta heita pottsins þíns alla daga. Með nýjustu FreshWater Salt System tækni Hotspring er vatnið alltaf kristaltært, mýkir húðina og auðvelt í umhirðu.

Náttúrulegt og einfalt kerfi

Í stað hefðbundinna efna notar Hotspring saltvatnspottur lítið magn af náttúrulegu salti sem umbreytist í klór með mildri rafgreiningu. Þetta viðheldur hreinleika vatnsins á náttúrulegan hátt, án þess að þurfa að bæta við sterkum efnum reglulega.

Mjúkt vatn og betri vellíðan

Saltvatnið gerir vatnið silkimjúkt og mýkir húðina, ertir ekki augun. Þetta skapar afslappandi og náttúrulega upplifun sem er betri fyrir húð, hár og líkama.

Einfalt viðhald – meiri tími til að njóta

FreshWater Salt System gerir viðhaldið auðvelt og sjálfvirkt. Þú þarft aðeins að skipta um títan plötu 1-3 sinnum á ári, ekkert daglegt efnavesen, engin óþægindi. Vatnið endist í allt að 12 mánuði áður en skipta þarf um það, sem sparar bæði tíma og vatn.

Orkusparandi og umhverfisvænt

Hotspring potta er hannað með orkunýtnina í fyrirrúmi. Allt rými inni í pottinum er fyllt upp með fiber einangrun.
Hitun pottsins er keyrð áfram með hljóðlausri hringrásardælu og saltvatnskerfi sem dregur úr efnaneyslu og vatnsskiptum, er þetta vistvæn og hagkvæm leið til að njóta lúxus heits baðs allt árið um kring.

Hágæða hönnun og þægindi

Hotspring er heimsþekkt vörumerki með áratuga reynslu af hönnun heitra potta. Hver pottur er útbúinn kröftugum nuddstútum, þægilegri sætishönnun og stílhreinum útliti sem fellur vel að umhverfi hvers heimilis.

Flokkar: Heitir pottar, Rafmagnspottar
Merki: a) Hot spot

Upplýsingar

Fjöldi:

7 manna

Vatnsmagn:

1350 litres

Þyngd:

288 kg dry
1377 kg filled

Ljósakerfi:

6 multi-colour LED points of light, dimmable

Fjöldi nuddstúta:

18 in total
3 Direct Hydromassage Jets
1 Rotary Hydromassage jet
14 Directional Precision™ jets

Stjórnkerfi:

230v/16amp
50Hz
IQ 2020™

Hitari:

2000w/230v
No-Fault™

Dæla 1:

Wavemaster™ 8200
Two-speed
2.0 HP Continuous Duty
4.0 HP Breakdown Torque

Síun:

2.8 m²

Litir loks:

Ash, Chestnut, Rust

Eiginleikar loks:

24 kg/m³ density foam core
9 to 6.5 cm tapered

Lyftibúnaður fyrir lok (valkvæmt):

CoverCradle, CoverCradle™ II, Lift ‘n Glide™, UpRite™

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á jonbergsson.is

• CookieConsent

Decline all Services
Accept all Services