IPC Garðkúlur – Orient – 5,00 m

Stærðir: Sérsmíðaðar samkvæmt málum.

Burðarvirki: Prófílar eru úr áli, festingar og hjól eru úr ryðfríum efnum.

Rúður: Polycarbonate.

Litir á prófílum: Hvítt, Silfur, Dökkgrátt og Dökkbrúnt

Verðlisti IPC

Description

ORIENT garðkúlurnar eru í tveimur hlutum, báðum einingunum er hægt að snúa í heilan hring… rúmlega 1/3 hluti kúlunnar opnast.

 Hægt er að láta op kúlunnar fylgja sólinn allan daginn eða snúa kúlunni  upp í vindinn til að fá skjól.

Enginn vafi er á því að heitir pottar sem dæmi, eru skemmtilegastir utan dyra hvort sem er á sumrin eða á veturna, en það er augljós kostur að geta fengið skjól þegar það hentar.

IPC hefur verið í fararbroddi síðust árin í framleiðslu sundlaugaskála, garðkúla og skála yfir verandir.  Þeir hafa verið fyrstir með nýjungar eins og garðkúlurnar á brautum, sundlaugaskála með kúlulaga enda, lágar flatar gólfbrautir og álprófila með viðaráferð svo eitthvað sé nefnt.  Framleiðsla IPC er boðin í 30 löndum Evrópu ásamt Asíu og Ameríku. Nútímaleg hönnun og tölvustýrð framleiðsla gerir IPC að leiðandi framleiðanda á sínu sviði. Garðkúlurnar og skálarnir eru sérsmíðaðir eftir málum.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á jonbergsson.is

• CookieConsent

Decline all Services
Accept all Services