Description
Einstaklega fallega hönnuð ítölsk húsgögn fyrir hótel, veitingahús og heimili.
Framleidd úr sterkum viðhaldsfríum efnum. Ekkert sem ryðgar eða sem þarf að bera á.
Staflanlegir stólar með og án arma í mörgum litum.
Niðurfellanleg borð og stækkanleg borð.
Flottar lausnir frá leiðandi framleiðanda ætluð til nota inni og úti.
Hægt er að sjá mismunandi samsetningar og liti inni á heimasíðu Nardi